Haukadalsvöllur er opinn fyrirtækjum, vinnustaða-eða vinahópum til að halda golfmótin sín.

Mögulegt að hafa völlinn út af fyrir sig. 

Hafið samband This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til að fá upplýsingar um bókunarstöðu og verðtilboð .

Í golfskálanum eru seldur merktur fatnaður, bolir og húfur, ásamt því helsta sem gæti vantað til golfleiksins s.s.  golfboltar, hanskar, tee, flatargaflar flatarmerki o.fl.

Golfskálinn er vel staðsettur með fallegt útsýni yfir Haukadalsvöll ásamt útsýni yfir hverasvæðið á Geysi þar sem sjá má Strokk gjósa reglulega.

Á boðstólum er kaffi, kökur, smurt brauð, súpur ásamt gosi, söfum áfengum drykkjum ofl.

Leitið tilboða í grillmat eða annað sem hugurinn girnist.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Haukadalsvöllur býður uppá búnað sem þarf til golfiðkunar. Hér fyrir neðan má sjá verðskrá.

Athugið að takmarkaður fjöldi er til af hverjum búnaði fyrir sig.  Munið því að panta fyrirfram á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Golfsettaleiga: kr. 2.500 

Golfkerruleiga: kr. 1.000