Golfverslun

Í golfskálanum eru seldur merktur fatnaður, bolir og húfur, ásamt því helsta sem gæti vantað til golfleiksins s.s.  golfboltar, hanskar, tee, flatargaflar flatarmerki o.fl.