Golfskálinn

Golfskálinn er vel staðsettur með fallegt útsýni yfir Haukadalsvöll ásamt útsýni yfir hverasvæðið á Geysi þar sem sjá má Strokk gjósa reglulega.

Á boðstólum er kaffi, kökur, smurt brauð, súpur ásamt gosi, söfum áfengum drykkjum ofl.

Leitið tilboða í grillmat eða annað sem hugurinn girnist.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.