Leiga á búnaði

Haukadalsvöllur býður uppá búnað sem þarf til golfiðkunar. Hér fyrir neðan má sjá verðskrá.

Athugið að takmarkaður fjöldi er til af hverjum búnaði fyrir sig.  Munið því að panta fyrirfram á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Golfsettaleiga: kr. 2.500 

Golfkerruleiga: kr. 1.000